Áfram Flakk býður nú upp á göngu- og upplifunarferðir erlendis. Við bjóðum ferðaþyrstum upp á einstaka upplifun þar sem öll skilningarvit fá að njóta alls þess besta sem áfangastaðirnir hafa upp á að bjóða hverju sinni.
Okkar helsta markmið er að skapa ógleymanlegar minningar ásamt því að upplifa menningu, mat- og drykk að hætti innfæddra á þeirra heimaslóðum.
Okkar helstu