Gönguferðir - Skíðaferðir - Menningarferðir

Skapaðu ógleymanlegar minningar, áfram flakk.

Days Days

Áfram Flakk býður nú upp á göngu- og upplifunarferðir erlendis. Við bjóðum ferðaþyrstum upp á einstaka upplifun þar sem öll skilningarvit fá að njóta alls þess besta sem áfangastaðirnir hafa upp á að bjóða hverju sinni.

Okkar helsta markmið er að skapa ógleymanlegar minningar ásamt því að upplifa menningu, mat- og drykk að hætti innfæddra á þeirra heimaslóðum.

Okkar helstu

Áfangastaðir

Ævintýraeyjan Ischia

Stærsta eyja Napólíflóa en líklega sú lítt þekktasta. Þessi draumaeyja býður upp á margskonar upplifun sem við hjá Áfram Flakk ætlum að færa ykkur í formi hreyfingar, matar- og vínsmökkunar, slökunar og alls þess besta sem þessi græna eyja hefur upp á að bjóða.

Skoða Nánar